Frjáls og fullvalda þjóð

Fullveldisdagurinn er í dag en á þessum degi árið 1918 varð Ísland sem kunnugt er frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna við Danmörku. Lýðveldið var síðan stofnað 17. júní 1944. Höfðu Íslendingar þá verið undir erlendri yfirstjórn í rúma sex og hálfa öld. Fyrst norskri og síðar danskri. Hér fyrir neðan eru nokkrar valdar … Continue reading Frjáls og fullvalda þjóð